Þann 1 september 2017 gerði O&MS verksamning við Bláa Lónið sem felur í sér ráðgjöf tengdum rekstri og viðhaldsmálum.